FÚlag h˙sgagna og innanh˙ssarkitekta
Pˇsthˇlf 1112
SÝmi: 660 3074
fhi@fhi.is
VIđBURđIR
FR╔TTIR
07.09.2010 - 100% design Ý London

Dagana 23-26 september verður haldin ótrúlega spennandi hönnunarsýning í London. Það er algjör nauðsyn fyrir okkur hönnuði að efla andann og sjá nýja og ferska hluti og fyllast innblæstri. Sýningin verður haldin í Earls Court en svo verða einnig hönnunarviðburðir um alla borgina í tengslum við sýninguna.

www.100%design.co.uk

 

Til baka